gjörhyggli

Draugar og leitin að skrokknum sem hvarf.

Guðný að skrifa fyrsta blogg

Hann var ekki beinlínis velkominn gesturinn sem stormaði inn í líf mitt með látum og ófriði í águst 2010. Kunni bókstaflega enga mannasiði og lagði undir sig allt með frekju og yfirgangi. Ýmsar tilraunir voru gerðar til þess að flæma hann í burt en hann sat bara sem fastast út í horni og urraði. Að lokum varð ljóst að hann var komin til þess að vera því engar aðgerðir, hvorki löglegar né ólöglegar voru þess megnar að losna við hann fyrir fullt og allt.

Subscribe to RSS - gjörhyggli